Ónauðsynleg gögn – Myndband
Vinnsla persónuupplýsinga er varða kynþátt eða þjóðernislegan uppruna, stjórnmálaskoðanir,
trúarbrögð eða heimspekilega sannfæringu eða þátttöku í stéttarfélagi og að vinna erfðafræðilegar upplýsingar, lífkennaupplýsingar í því skyni að persónugreina einstakling með einkvæmum hætti, heilsufarsupplýsingar eða upplýsingar er varða kynlíf einstaklings eða kynhneigð er bönnuð nema að uppfylltum ströngum skilyrðum sem eru nánar útskýrð í 9. gr. persónuverndarlaga.